Eitthvað nýtt á hverjum degiÞað er ekkert sem heitir vont veður á Ísland, það heitir bara að vera vitlaust klæddur! Það að leggjast í grasið eða snjóinn, horfa upp í himininn, leyfa veðrinu að leika um sig og finna hvernig hægir á hjartslættinum og hvernig slaknar á manni er ódýr og auðveld leið til að njóta lífsins. Njótum hversdagsins allt árið og gerum stundirnar eftirminnilegar, það þarf ekki að vera flóknara en þetta. Mig langar að skora á ykkur að gera eitthvað nýtt á hverjum degi í a.m.k. 90 daga. Því bið ég ykkur að hjálpa mér að koma með fleiri hugmyndir til að njóta hversdagsins. Setjið endilega inn komment að neðan:
StuðlagilHólmanesKlifbrekkufossarStapavíkVöðlavíkHafnarhólmiHengifossSnæfellStórurðAllar myndir eru í eigu Tanna Travel, nema annað sé tekið fram. Munið að koma með fleiri hugmyndir til að njóta hversdagsins, setjið endilega inn komment að neðan eða á Facebook! Fylgdu okkur á Instagram!
0 Comments
Leave a Reply. |
|