Í tæp 30 ár höfum við sett saman sérsniðnar ferðir á Austurlandi fyrir allslags hópa. Við þurfum bara að vita hvert eðli ferðarinnar er og þá komum við með tillögur að frábærri upplifun.
Á Austurlandi finnur þú perlur sem eru hvað best geymdu leyndarmál íslenskrar náttúru. Hér er úrval göngu- og hjólaleiða, hvort sem þig langar að kanna hálendi, hérað, firði eða víkur. Hér getur þú gleymt þér í marga daga án þess að verða fyrir truflun.
Komið austur og nýtið ykkur sérþekkingu okkar á svæðinu og þjónustunni sem það hefur uppá að bjóða!
Hvað vilt þú gera með þínum hópi?
Á Austurlandi finnur þú perlur sem eru hvað best geymdu leyndarmál íslenskrar náttúru. Hér er úrval göngu- og hjólaleiða, hvort sem þig langar að kanna hálendi, hérað, firði eða víkur. Hér getur þú gleymt þér í marga daga án þess að verða fyrir truflun.
Komið austur og nýtið ykkur sérþekkingu okkar á svæðinu og þjónustunni sem það hefur uppá að bjóða!
Hvað vilt þú gera með þínum hópi?