Í tæp 30 ár höfum við sett saman sérsniðnar ferðir á Austurlandi fyrir allslags hópa. Við þurfum bara að vita hvert eðli ferðarinnar er og þá komum við með tillögur að frábærri upplifun.
Í kyrrðinni er auðvelt að einbeita sér og finna fókus. Framtíðarsýnin verður skýrari, hópur einstaklinga verður að liði og partarnir mynda heild.
Á Austurlandi er nægt gistipláss, ráðstefnu- og fundasalir af ýmsum stærðum og gerðum og í lok dags er fjölbreytt og skemmtileg afþreying í boði. Til að toppa stórkostlega daga eru frábærir veitingastaðir á svæðinu þar sem úrvalskokkar töfra fram dýrindismáltíðir úr staðbundnum hráefnum.
Komið austur og nýtið ykkur sérþekkingu okkar á svæðinu og þjónustunni sem það hefur uppá að bjóða!
Hvað vilt þú gera með þínum hópi?
Í kyrrðinni er auðvelt að einbeita sér og finna fókus. Framtíðarsýnin verður skýrari, hópur einstaklinga verður að liði og partarnir mynda heild.
Á Austurlandi er nægt gistipláss, ráðstefnu- og fundasalir af ýmsum stærðum og gerðum og í lok dags er fjölbreytt og skemmtileg afþreying í boði. Til að toppa stórkostlega daga eru frábærir veitingastaðir á svæðinu þar sem úrvalskokkar töfra fram dýrindismáltíðir úr staðbundnum hráefnum.
Komið austur og nýtið ykkur sérþekkingu okkar á svæðinu og þjónustunni sem það hefur uppá að bjóða!
Hvað vilt þú gera með þínum hópi?