Þetta er Sigurbjörn!
Sigurbjörn, er mikill handavinnumaður og vill helst ekkert annað gera en að vinna með höndunum. Hann elskar hver kyns tæki hvort sem það er jeppi, snjósleði, krossari eða Mini Cooper. Hann er mikill ævintýra og útivistarmaður.
Hann er yfirmaður bíladeildar Tanna Travel og er einstaklega laginn í því að redda hlutunum og laga það sem þarf að laga á mettíma. Hann er ásamt Díönu eigandi Tanna Travel.