Hver er Díana?
Þessi spræka kona er ekki eins og hvaða amma sem er. Gengur á fjöll eins og að drekka vatn, klifrar á ís á jöklum, sígur niður kletta ásamt því að stýra Tanna Travel með glæsibrag.
Díana er menntaður fjallaleiðsögumaður, ásamt því að vera útskrifuð í ferðamarkaðsráðgjöf og ferðaráðgjöf frá Ferðamálaskóla Íslands. Hún er ásamt Sigurbirni eigandi Tanna Travel